Haltu upp á stóra

daginn hjá okkur!

Brúðkaups

veislur

Við bjóðum upp á fallega aðstöðu til að halda draumabrúðkaup. Salurinn er rúmgóður og fallegur, auk þess er verönd sem hægt er að nota í góðu veðri. Við höldum einkaveislur fyrir 65-130 manns.

Við bjóðum upp á þriggja rétta brúðkaupsmatseðil. Við erum líka alltaf til í samtal.

Við erum við Víkurhvarf 1 Kópavogi. Aðkoman er þægileg, nóg af bílastæðum.
Svo má ekki gleyma útsýninu sem er afar fallegt.

Við getum boðið upp á eftirfarandi. Bara að spyrja!

  • Einkasal

  • Svið og hljóðkerfi fyrir ræður

  • Dúkuð borð (aukagjald)

  • Dansgólf og dansað til 02:00

  • Næg bílastæði

  • Kokteila

  • Hlaðborð eða 3 til 4 rétta matseðil

  • Sérseðill fyrir vegan og grænmetisætur

    Hljóðkerfi fyrir hljómsveit (aukagjald)


við bjóðum fjölbreytta möguleika

þegar kemur að mat og drykk.

Settu saman

þinn brúðkaupsseðil

FORRÉTTIR

  • Cajun svert New Orleans bleikja borin fram með mildri Pontchartrain rjóma-hvítvínssósu.

  • Japanskur misómaríneraður lax með tare-sósu á beði af vorlauk, tómötum og frisée salati.

  • Steik Rustico. Smjördeigsbrauð með lambasteik, sýrðum gúrkum, frisée salati, rósapipars crème fraiche og piri piri.

  • Sjávarréttasúpa með humri, bláskel, kóngarækju og hörpuskel.

  • Tómatarnir hans Bjarna. Lífrænir, hefðbundnir íslenskir tómatar ræktaðir í mold hjá Bjarna í Brautarholti með heimagerðum ricottaosti og villtum blómum og jurtum.

  • VEGAN Skógarbotninn. Svartur hummus, shitake sveppir.

  • VEGAN Maísrif, chowder og súrdeigsflatbrauð

27 mathús veislur

AÐALRÉTTIR

  • Lambalæri confit. Lambalæri hægeldað í andafitu í 8 klukkustundir. Borið fram með írskri rótarmús, súrsætu rauðkáli og grænbaunakremi.

  • Nautalund (+1500 kr). Heilgrilluð nautalund með enskum rstkartöflum, au jus sósu og rósasalati.

  • Nauta-ribeye (+1000 kr). Medium rare eða medium grilluð ribeye steik með enskum röstkartöflum, au jus sósu og rósasalati.

  • Harissa misó lax með svertum laukjurtum, padronpiprum og appelsínulassí.

  • Grilluð, líbönsk kjúklingaspjót á salatbeði með kúskús og grilluðu grænmeti.

  • VEGAN Norður-afrískar bollur eldaðar í Tagine-potti með grilluðu grænmeti, kúskús og grísku salati. Hægt að fá sætar franskar kartöflur með.

EFTIRRÉTTA-HLAÐBORÐ

Valdir eru fjórir eftirréttir

  • Crème brulee fleur d’oranger (hægt að fá vegan)

  • Belgísk súkkulaðimús (hægt að fá vegan)

  • Tiramisú

  • Eplabaka með rjóma (hægt að fá vegan)

  • Kramin súkkulaðikaka

  • Svört pavlova

VERÐ ER 7900 Á MANN

(INNIFALIN ER SALARLEIGA OG FULL ÞJÓNUSTA. LÁGMARKSFJÖLDI ER 70)

Verðlisti útgefnn haust 2023