Ráðstefnur og fundir

Nú er hægt að bóka hjá okkur fyrirtaks fundaraðstöðu á árinu 2026.

  • Við bjóðum þessa þjónustu mánudaga, þriðjudaga og laugardaga.

  • Salurinn okkar er rúmgóður og fallegur. Getum tekið allt að 110 manns í sæsti.

  • Fullkomið hljóðkerfi og skjávarpi.

  • Veitingar að þínum óskum; kaffiborð, hádegisverður, kvöldverður, standandi veisla, kokteilar og svo framvegis. Fundur án veitinga er líka möguleiki.

  • Hafið samband í síma 888 2727

Senda fyrirspurn