
Torrijas
INNIHALD
2 lítrar af mjólk
2 kanilstangir
klípa af saffran
1 tsk kóríander
1 kardimomma
2 msk sykur
1 tsk salt
börkur af sítrónu & appelsínu
1,5 l egg
4 cm brauðsneiðar
AÐFERÐ
Blandið öllu saman (ekki eggjunum), látið suðuna koma upp og látið standa í hálftíma.
Setjið eggin út í blönduna.
Setjið brauðbitana út í blönduna og látið þá liggja í bleyti í 10 til 15 mínútur.
Gufusjóðið í ofni í 10 mínútur. Penslið með smjöri og klárið bakstur í pizzaofni.