
Velkomin
á uppskriftasíðuna okkar
Við birtum hér uppskriftir rétta sem eru á matseðlinum okkar.
Við vonum að þið getið nýtt efnið og átt góða stund í eldhúsinu heima.
-
Spænsk útgáfa af French Toast. Kryddaðri, fjörugri og meira Flamenco.
-
Ekta ítalskt lamba-ragout, ættað frá Abruzzo, borið fram með Bucatini pasta.
-
Muhammara á rætur að rekja til Aleppo í Sýrlandi og hefur verið borin fram í að minnsta kosti nokkur hundruð ár sem hluti af levantískri meze‑hefð sem sameinar arabíska, armeníska og tyrkneska matarmenningu.
-
Frábær, kraftmikill og góður grunnur fyrir ýmsa rétti.
-
Grunnur að fjölmörgum réttum. Ríkt og gott bragð – og líka hollt.
-
Hægeldaða lambið okkar hefur notið mikilla vinsælda frá fyrsta degi. Ekki svo flókið en mikilvægt að gefa elduninni tíma.