20&SJÖ er glæsilegt veitingahús við Víkurhvarf í Kópavogi.
Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðill sem á rætur að rekja til landanna við Miðjarðarhafið og gott úrval vína.
Vegan-réttir og seðill fyrir þau yngstu.
Hamingjustund frá 16 til 18.
Tapas fylgir drykk.
HÁDEGISTILBOÐ miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.
Réttur dagsins ásamt eftirrétti.
Kristall eða gosdrykkur fylgir með.
Aðeins krónur 3490.
VEISLUR OG MANNFAGNAÐIR
Salurinn okkar er rúmgóður, getum tekið 120 manns í sæti. Bjóðum ýmsar lausnir er kemur að veisluhöldum; þar á meðal eru fermingar, brúðkaup, árshátíðir, fundir, afmæli, erfidrykkjur etc.
Velkomin á 20&SJÖ
HÁDEGISTILBOÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. október
Kolagrillaður silungur með allskyns
eða ítalskar bollur & spaghetti.
Súkkulaðimús á eftir
FIMMTUDAGUR 30. október
Lambakarrí, caju masala, með kasjúhnetum.
Írönsk saffranhrísgrjón. Döðlukaka á eftir.
FÖSTUDAGUR 31. október
Kjúklingur al ancho verde með kartöflum og salati.
Crema Catalana á eftir.
Verð 3490
JÓLIN 2025
Jólahlaðborð
í boði frá 21. nóvember – nokkur sæti laus
Jólamatseðill
í boði frá 25. nóvember (fyrir utan kvöldin þar sem eru jólahlaðborð)
Vegan jólamatseðill
í boði frá 25. nóvember
Jólamatur í hádeginu fyrir hópa
í boði frá 25. nóvember
Skötuveisla
verður á Þorláksmessu, frá 11:30 til 20:00