
Líf og fjör á 20&SJÖ
Árshátíð, afmæli, vinnustaðagleði, klúbbapartí fyrir 12 eða fleiri

Margt í boði þegar halda skal veislu
20&SJÖ tekur að sér og leggur mikinn metnað í árshátíðir, afmælisveislur og partí fyrir fyrirtæki.
Salurinn tekur 100-120 manns í sæti og mun fleiri í standandi veislu.
Allar veislur eru hannaðar í samvinnu við hvern og einn viðskiptavin sem pantar hjá okkur.
Tveggja rétta – 7900 kr.
Lambalæri confit
eldað í 9 tíma.
Borið fram með enskum röst-kartöflum,
au jus sósu, rósapiparsdressingu,
rauðkálssalati og grænertukremi.
Crema Catalana eða Tiramisu.
Standandi partí – 5900 kr.
Pinnamatur og smáréttir fyrir allt að 120 manns.
Tagine veisla – 7500 kr.
Þrjár tegundir af norðurafrískum réttum
elduðum í hefðbundnum tagine hattapottum.
Lambatagine
Kjúklingatagine
Apríkósutagine (Vegan)
Borið fram með sætkartöflufrönskum,
salati og kúskús.
Crema Catalana eða Tiramisu.
Smáréttaveisla & desert – 8500 kr.
Allskonar spænskir smáréttir bornir á borð svo sem…
Gambas al ajillo
Berenjenas con miel
Padron piprar
Villisveppakrókettur
Trash can nachos tur og ýmislegt fleira
Crema Catalana eða Tiramisu
Í HNOTSKURN
Svið
Dúkuð borð (aukagjald)
Dansgólf
Næg bílastæði
Einkasalur ef fjöldi er nægur, salagjald
Kokteilar
Hlaðborð eða 3 til 4 rétta matseðil
Sérseðill fyrir grænkera
Hljóðkerfi fyrir hljómsveit (aukagjald)
Hafðu samband!