
JÓLAHLAÐBORÐ 2025
21. & 22. nóvember / 28. & 29. nóvember / 5. & 6. desember / 12. & 13. desember
verð 14900 á mann
Matseðillinn
FORRÉTTIR
Saganaki
– grískur ostur steiktur og flamberaður
Ekta sænskur Skerjagarðs-grafinn lax
með dijon-dill hunangi
Franskt/íslenskt rjúpupaté
Innbakað brie
með trönuberjahunangsgljáa
Rauðrófugrafinn silungur
með rússnesku salati
Rauðrófu carpaccio
Kúrbítsravíólí
Spænskar veganbollur
með möndlusósu
Jólasíld
með sultuðum lauk og kryddjurtum
Vegan paella
KALDIR AÐALRÉTTIR
Jólaskinka
Hangikjöt og uppstúfur
Vegan hangikjöt
Tartalettur
Humarsalat
HEITIR AÐALRÉTTIR
Rifja hamborgarhryggur
– marineraður í japönsku miso og hægeldaður
í reykofninum
Aprikósu- og jalapeno kalkúnn
Ternasco de Aragón
– hægeldað lamb með kartöflum í pönnu
Steik Diane
– glóðuð sirloin nautasteik með Torresbrandí-sveppasósu
Purusteik
– okkar rómaða purusteik, beint úr reykofninum
Hátíðar kasjúhnetusteik
Sveppa- og linsubaunasteik
með trönuberjum
EFTIRRÉTTIR
Sjö sortir
spesíur, gyðingakökur, kókosmakkarónur, hálfmánar, Strassburger, draumakökur og frú Sara Bernhard
Eplakaka með rjóma
Crema Catalana
Tiramisu
Ris a la mande
Viltu bóka borð?
Sendu okkur tölvupóst eða hringdu í 888 2727
Upplagt fyrir vinnustaðahópa. Hægt er að velja rómantískt kvöld eða partístuð.
Ef hópur meira en 80 er möguleiki á að fá staðinn út af fyrir sig.
Lokað verður fyrir hópabókanir 15. október 2025