GJAFABRÉFIN OKKAR

Vð bjóðum hefðbundin gjafabréf þar sem hægt er að setja upphæð að eigin vali.

Við bjóðum líka tvenns konar önnur gjafabréf.

  • TAPASVEISLA FYRIR TVO
    Ellefu smárréttir sem gaman er að deila.

  • Verð 16900 krónur

  • STEFNUMÓT FYRIR TVO
    Gestir fá rauðan ástar Gimlet, áfengan eða óáfengan.

  • Síðan koma nokkrir forréttir á borðið, í anda hins tyrkneska Meze.

  • Líbönsk kjúklingaspjót eru aðalréttur og í eftirrétt er boðið upp á heimagerðan jógúrtís með grænum jarðarberjum.

  • Verð 18900 krónur.

Viltu kynna þér matseðlana?

  • Þú getur valið 10 þúsund, 15 þúsund, 20 þúsund eða upphæð að eigin vali.

    • LOGANDI PORTUGÖLSK PYLSA

    • GAMBAS AL AJILLO Risarækjur í hvítlauk, hvítvíni, ólífuolíu og chili.

    • BERENJENAS CON MIEL Djúpsteikt eggaldin með hunangi og rjómaosti.

    • KJÚKLINGUR AL ANCHO VERDE Fylltur með sítrónugrasi og ancho chilli. Spænsk paellu hrísgrjón, stökkt chilli og grænt karrí.

    • BÖKUÐ PERA Hungangsbökuð pera með geitaosti, sykruðum valhnetum, skógarberjadufti og blómahunangi.

    • TERNASCO DE ARAGÓN Hægeldað lamb í ofni að hætti Aragón-búa.

    • PATATAS BRAVAS Stökkar kartöflur, chilli-grillpaprikusósa og aioli.

    • ENSALADA DE BACALAO Saltfisk-tartar verkað í okkar bestu ólífuolíu með lauk tómötum, ólífum og súrdeigsflatbrauði.

    • LÍBÖNSK KJÚKLINGASPJÓT Grilluð kjúklingaspjót, marineruð í líbönskum kryddlegi.

    • JARÐABERJA JÓGURTÍS Með grænum jarðaberjum

      KARDAMOMMUKLEINUR Súkkulaðisósa

  • Mezze er úrval smárétta sem bornir eru fram sem forréttir. Hugtakið er upprunnið af tyrkneska orðinu meze sem kemur úr persnesku maza sem þýðir bragð eða njóta.

    • Hummus. Muhammara, búið til úr grilluðum paprikum og valhnetum,

    • Heimagert kavíarsmjör,

    • Capollo,

    • Berenjenas con miel. Djúpsteikt eggaldin með hunangi og rjómaosti

    • Hungangsbökuð pera með geitaosti.

    • Ólífur og sykraðar pekanhnetur

    • Tómatasalat, Pan de cristal og líbanskt flatbrauð.

    • AÐALRÉTTUR: Líbönsk kjúklingaspjót Toum sósa rósasalat.

    • Jógúrt jarðaberjaís með grænum jarðarberjum

    • Rauður ástar gimlet kokteill, áfengur eða ekki áfengur