
© 20&SJÖ mathús 2025
Hægeldaða lambið okkar hefur notið mikilla vinsælda frá fyrsta degi.
Þetta er í raun afar einfalT en tekur tíma.
1 lambalæri
1 lítri olífuolía
2 lítrar andafita
AÐFERÐ
INNIHALD
Setjið lambalærið í ofnfastan pott með loki.
Kaffærið lærinu í olíu og andafitu.
Setjið í kaldan ofn, stillið á 105 gráður. Eldið í átta klukkustundir.
Til framtíðar
Látið fituna kólna í pottinum. Undir henni leynist vökvi, oft kallaður gullvökvi,
sem er sniðugt að setja í krukku eða skál.
Þessi vökvi er kraftmikil bragðbomba sem gott er að nota í næsta skipti.
Fituna sjálfa er líka hægt að geyma, í frysti, og nota aftur og aftur.