
© 20&SJÖ mathús 2025
Lambasoðið okkar á 20&SJÖ er grunnur að ýmsum réttum.
2 kg lambabein
1 kg laukur með hýði
1 hvítlaukur
1 fennel
sellerí knippi
1 grænn chilipipar
1 tsk hvítur pipar
1 msk paprikuduft
2 msk grænmetiskraftur
200 ml rauðvín
AÐFERÐ
INNIHALD
Setjið lambabeinin, laukinn og annað grænmeti í ofnskúffu.
Bakið við 180 gráður þar til allt er orðið vel brúnað, en ekki brennt.
Færið beinin og grænmetið yfir í stóran pott.
Fyllið pottinn af vatni og látið sjóða í tvær klukkstundir.
Sigtið beinin frá og sjóðið niður um helming.
Bætið þá við rauðvíninu, kryddinu og grænmetiskraftinum.
Sjóðið niður um þriðjung.