Vegan-jólahlaðborð

fimmtudaginn 21. desember

UPPFÆRT: Bætt hefur verið við vegankvöldi sunnudaginn 10. desember.

VERÐ 10900 Á MANN

Síminn er 888 27 27 til að bóka borð. Líka hægt að senda tölvupóst 27mathus@27mathus.is.

Forréttir

Rauðrófugrafnar reyktar gulrætur

Tartalettur með vegan-hangikjöti, Bechamel og grænum baunum

Marókóskir vindlar

Saffran- og rauðvínssoðnar perur með fjallagrösum og veganosti

Maísrif með eldpiparsósu

Cashewhnetu-paté

Vegan ceviche

Vegan-pulled-önd á vöfflu

Aðalréttir

Cashwehnetu-hátíðarsteik

Trönuberja- og Beluga linsubaunasteik

Alsírskt grænmeti og kjúklingabaunir í Tagine

Djúpsteiktir buffalo-ostrusveppir

Sænskar bollur með títuberjasósu

Meðlæti

Sveppasósa

Rauðvínssósa

Cumberland sósa

Sinnepssósa

Waldorfsalat

Rauðkál

Grænar baunir

Sykurbrúnaðar kartöflur

Grillaðar gulrætur í dill-vinaigrette

Svert rósakál með vegan-beikoni

Eftirréttir

Belgísk súkkulaðimús

Ris a la mande

Vegan sörur

Vegan crema catalana

Eplapie